Gleðilega hátíð
Takk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða!
Með þátttöku í Viðhorfahópi Gallup hefur þú haft bein áhrif á starfsemi og þjónustu fjölmargra fyrirtækja, stofnana og samtaka sem nota niðurstöður til að mæta þörfum viðskiptavina sinna enn betur. Einnig hefur þú styrkt góð málefni, en Gallup veitir reglulega styrki til góðgerðarmála fyrir hönd þátttakenda í Viðhorfahópnum.
Í haust fékk Rauði krossinn sérstakan styrk upp á eina milljón króna frá Viðhorfahópi Gallup til aðstoðar bágstöddum í Úkraínu.
Á árinu sem nú er að líða styrkti Viðhorfahópurinn einnig eftirfarandi málefni:
- Ljósið
- Einstök börn
- Barnaspítali Hringsins
Gleðilegra hátíð og farsæld á komandi ári.
Hátíðarkveðja,
Starfsfólk Viðhorfahóps Gallup