Kristófer Þorgrímsson er vinningshafi mánaðarins í Viðhorfahópi Gallup. Kristófer æfir frjálsar íþróttir hjá FH, er á topp 3 listanum yfir hröðustu hlaupara landsins í 100 metra hlaupi og stefnir á Ólympíuleikana. Við óskum Kristófer innilega til hamingju og hlökkum til að sjá hann í Tokyo 2020. Þátttaka í Viðhorfahópi Gallup er mikilvæg og varpar ljósi á skoðanir þjóðarinnar.

Nýjar fréttir
3. nóvember 2023
Litlar breytingar á fylgi milli mánaða
13. október 2023
Þrjú af hverjum fjórum ánægð með afsögn fjármála-og-efnahagsráðherra
12. október 2023
Sumar uppáhalds árstíð Íslendinga
28. september 2023
Minna traust til þjóðkirkjunnar og minni ánægja með störf biskups
18. september 2023
Færri ferðuðust til útlanda í sumar
12. september 2023
Skiptar skoðanir á nýrri reglugerð um hvalveiðar
6. september 2023
86% ánægð með veðrið í sumar