Gallup veitti Ljósinu styrk að upphæð 150.000 kr. í dag. Styrkurinn er veittur fyrir hönd þeirra meðlima í Viðhorfahópi Gallup sem ánöfnuðu umbun sinni fyrir þátttöku í könnun til Ljóssins. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt. Á meðfylgjandi mynd má sjá Ernu Magnúsdóttir veita styrknum viðtöku fyrir hönd Ljóssins úr höndum Sóleyjar Valdimarsdóttur starfsmanns Gallup.

Nýjar fréttir
3. nóvember 2023
Litlar breytingar á fylgi milli mánaða
13. október 2023
Þrjú af hverjum fjórum ánægð með afsögn fjármála-og-efnahagsráðherra
12. október 2023
Sumar uppáhalds árstíð Íslendinga
28. september 2023
Minna traust til þjóðkirkjunnar og minni ánægja með störf biskups
18. september 2023
Færri ferðuðust til útlanda í sumar
12. september 2023
Skiptar skoðanir á nýrri reglugerð um hvalveiðar
6. september 2023
86% ánægð með veðrið í sumar