Ýmsir þættir sem snúa að jólahaldi Íslendinga voru kannaðir í Þjóðarpúlsi Gallup og niðurstöðurnar bornar saman við fyrri ár, en könnunin hefur verið gerð í rúman áratug. Áhrif heimsfaraldursins á jólahefðir landsmanna eru enn greinileg þó þau séu ekki eins mikil og í fyrra. Niðurstöðurnar í heild má nálgast hér.

Nýjar fréttir
3. nóvember 2023
Litlar breytingar á fylgi milli mánaða
13. október 2023
Þrjú af hverjum fjórum ánægð með afsögn fjármála-og-efnahagsráðherra
12. október 2023
Sumar uppáhalds árstíð Íslendinga
28. september 2023
Minna traust til þjóðkirkjunnar og minni ánægja með störf biskups
18. september 2023
Færri ferðuðust til útlanda í sumar
12. september 2023
Skiptar skoðanir á nýrri reglugerð um hvalveiðar
6. september 2023
86% ánægð með veðrið í sumar