Kærar þakkir fyrir þátttökuna!

Við munum senda þér seinni könnunina eftir nokkra daga og er mjög mikilvægt er að þú svarir henni líka.

Sem þakklætisvott fyrir þátttökuna færð þú 2.500 kr. netgjafabréf frá Yay, sem hægt er að nota á ýmsum veitingastöðum, fataverslunum, afþreyingarfyrirtækjum, ánafnað andvirðinu til hjálparsamtaka að eigin vali og margt fleira. Þú færð gjafabréfið sent á næstu tveimur vikum.

Ef þú hefur einhverjar spurningar getur þú haft samband með því að senda tölvupóst á netfangið gallupkonnun@gallup.is.