
Þjónusta
Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku

Niðurstöður
Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana

Þjóðarpúlsinn
Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar
Fréttir
3. nóvember 2023
Litlar breytingar á fylgi milli mánaða
Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um á bilinu 0,1-1 prósentustig. Liðlega 29% kysu Samfylkinguna ef kosið yrði til Alþingis í dag, rösklega 20% Sjálfstæðisflokkinn, rú…
13. október 2023
Þrjú af hverjum fjórum ánægð með afsögn fjármála-og-efnahagsráðherra
Afsögn fjármála- og efnahagsráðherraMikill meirihluti er ánægður með þá ákvörðun Bjarna Benediktssonar að segja af sér sem fjármála- og efnahagsráðherra, eða rúmlega þrjú af hverj…
12. október 2023
Sumar uppáhalds árstíð Íslendinga
Nýleg könnun gefur til kynna að sumar sé vinsælasta árstíð þjóðarinnar en vetur sé í minnstu uppáhaldi. Helmingur Íslendinga segir að sumar sé sín uppáhalds árstíð, en einungis 3%…
28. september 2023
Minna traust til þjóðkirkjunnar og minni ánægja með störf biskups
Traust til þjóðkirkjunnarUm 28% þeirra sem taka afstöðu bera mikið eða fullkomið traust til þjóðkirkjunnar. Hlutfallið hefur aðeins einu sinni verið jafn lágt síðan mælingar hófus…
18. september 2023
Færri ferðuðust til útlanda í sumar
Ríflega helmingur landsmanna ferðaðist til útlanda í sumar. Fyrir þremur árum lágu utanlandsferðir nánast niðri vegna heimsfaraldursins og árið eftir hafði hann enn mikil áhrif á …
12. september 2023
Skiptar skoðanir á nýrri reglugerð um hvalveiðar
Ákvörðun matvælaráðherraNær 43% landsmanna eru óánægð með ákvörðun matvælaráðherra um að leyfa hvalveiðar á ný með hertum skilyrðum, sbr. nýja reglugerð um veiðar á langreyðum, á …
6. september 2023
86% ánægð með veðrið í sumar
Könnun Gallup leiddi í ljós að 86% sögðust vera ánægð með veðrið í sumar, 6% kváðust óánægð, en 8% voru hvorki ánægð né óánægð. Nokkur munur var eftir búsetu, en yfir 90% þeirra s…
1. september 2023
Fylgi Framsóknarflokssins minnkar
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi við Framsóknarflokkinn minnkar um 1,3 prósentustig, en tæplega 8% þeirra sem taka afstöðu kysu flokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag.…